Home :: Samstarfsaðilar í herferðinni :: Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Við hjálpum við að búa til örugga og heilbrigða vinnustaði í þágu allra, en við getum ekki gert þetta upp á okkar einsdæmi. Af þessari ástæðu, treystir herferðin okkar „Góð vinnuvernd vinnur á streitu“ á fjölbreytta samstarfsaðila.

Samstarfsaðilar herferðarinnar eru úr fjölbreyttum geirum í Evrópu—fyrirtæki og félög bæði í einka- og opinbera geiranum. Framlag þeirra er mikilvægt við rekstur herferðarinnar í fyrirtækjum.

Fyrir herferð okkar Vinnuvernd er allra hagur 20-12-13, „Vinnuvernd - allir vinna“ sótti stuðning og aðstoð yfir 800 samstarfsfyrirtækja. Við vonum að núverandi herferð geti byggt á þessum árangri.

 

:: Fara á lokað svæði opinberra samstarfsaðila herferðarinnar

View all partners in alphabetical order

Samstarfsaðilar (Upplýsingarnar eru aðeins á ensku)